Allar skólabifreiðar á vegum Flóahrepps hafa nú verið merktar sem slíkar. Vegfarendur vita því hvar skólabörn eru á ferð og geta því sýnt varfærni og tillitssemi í umferðinni. Við vonumst til að þetta auki öryggi skólabarna í umferðinni enn frekar.
Allar skólabifreiðar á vegum Flóahrepps hafa nú verið merktar sem slíkar. Vegfarendur vita því hvar skólabörn eru á ferð og geta því sýnt varfærni og tillitssemi í umferðinni. Við vonumst til að þetta auki öryggi skólabarna í umferðinni enn frekar.