Á fundi sveitarstjórnar þann 10. janúar samþykkti sveitarstjórn að greiðslur fasteignaskatts sem eru 20.000 kr eða lægri greiðist á einum gjalddaga, 1. mars. Greiðslur sem eru 20.001 kr til 60.000 kr greiðast á þremur gjalddögum, 1. mars, 1. maí og 1. júlí. Greiðslur 60.001 kr. og hærri greiðast á fimm gjalddögum, 1. mars, 1. maí, 1.júlí, 1. september og 1. nóvember.
Eindagi var ákveðinn 30 dögum eftir gjalddaga.
Á fundi sveitarstjórnar þann 10. janúar samþykkti sveitarstjórn að greiðslur fasteignaskatts sem eru 20.000 kr eða lægri greiðist á einum gjalddaga, 1. mars. Greiðslur sem eru 20.001 kr til 60.000 kr greiðast á þremur gjalddögum, 1. mars, 1. maí og 1. júlí. Greiðslur 60.001 kr. og hærri greiðast á fimm gjalddögum, 1. mars, 1. maí, 1.júlí, 1. september og 1. nóvember.
Eindagi var ákveðinn 30 dögum eftir gjalddaga.
Í ljósi þess að álagning hefur tafist þar sem verið er að leggja á í fyrsta skipti í nýju kerfi, hefur sveitarstjórn samþykkt að fresta öllum gjalddögum og eindögum um einn mánuð þannig að greiðslur fasteignaskatts sem eru 20.000 kr eða lægri greiðist á einum gjalddaga, 1. apríl. Greiðslur sem eru 20.001 kr til 60.000 kr greiðast á þremur gjalddögum, 1. apríl, 1. júní og 1. ágúst. Greiðslur 60.001 kr. og hærri greiðast á fimm gjalddögum, 1. apríl, 1. júní, 1.ágúst, 1. október og 1. desember.
Eindagi verður samkvæmt fyrri ákvörðun, 30 dögum eftir gjalddaga.