Stefnt er að því að halda opinn fund með fulltrúum frambjóðenda allra flokka í Suðurkjördæmi, vegna komandi Alþingiskosninga þriðjudaginn 17. apríl n.k. í Þingborg kl. 20.30.
Stefnt er að því að halda opinn fund með fulltrúum frambjóðenda allra flokka í Suðurkjördæmi, vegna komandi Alþingiskosninga þriðjudaginn 17. apríl n.k. í Þingborg kl. 20.30.
Á fundinum gefst fulltrúum framboðlslista tækifæri til að kynna hugmyndir viðkomandi framboðs hvað varðar málefni og framtíð sveitarfélagsins Flóahrepps. Reiknað er með að hvert framboð hafi samtals um 10 mínútur í framsögu og að þeim loknum verði frambjóðendur í panel þar sem íbúar Flóahrepps geta beint til þeirra fyrirspurnum.