Nemendur Flóaskóla fóru í vel heppnaða skautaferð í Egilshöll í Reykjavík í gær.
Nemendur Flóaskóla fóru í vel heppnaða skautaferð í Egilshöll í Reykjavík í gær.
Í hádeginu var borðað á Pizza Hut. Nemendur skemmtu sér vel og komu fram af stakri prúðmennsku hvar sem þeir komu. Myndir úr ferðinni eru í albúmi merktu skautaferðinni.